Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veirublæðisveira
ENSKA
viral haemorrhagic septicaemia virus
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í kjölfar greiningar á hönnun og framkvæmd eftirlitsáætlunarinnar má líta svo á að mjög ólíklegt sé að veirublæðisveira hafi verið í umferð í villtum fiskistofnum í Quebec á þeim árum. Það veitir frekari tryggingar að því er varðar heilbrigðisástand fisktegunda, sem eru smitnæmar fyrir veirublæði, eða afurðir úr þeim sem má flytja út frá Quebec til Sambandsins.

[en] From an analysis of the design and implementation of the surveillance programme it can be concluded that it is highly unlikely that the viral haemorrhagic septicaemia virus circulated in susceptible wild fish populations in Quebec during those years. That provides further assurances in respect of the health status of fish species susceptible to viral haemorrhagic septicaemia, or products thereof, that may be exported to the Union from Quebec.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 25/2014 frá 13. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1251/2008 að því er varðar færsluna fyrir Kanada í skránni yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf þaðan sem leyft er að flytja tiltekin lagardýr inn til Sambandsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 25/2014 of 13 January 2014 amending Regulation (EC) No 1251/2008 as regards the entry for Canada in the list of third countries, territories, zones or compartments from which certain aquatic animals may be imported into the Union

Skjal nr.
32014R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
VHS-veira
ENSKA annar ritháttur
VHSV

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira